Ágætt að fá þessa umræðu af stað. Málið er einmitt það að þú átt að skila kortum þó þú sért ekki í mótum. Þannig ertu á réttri forgjöf og ekki að “svindla” á meðspilurum. Annars er þetta þannig að það þarf hver og einn að eiga þetta við sjálfan sig. Ég allavega hef komist í gegn um mínar lækkanir án þess að fá á mig “stimpilinn”, en ég er aftur á móti farinn að forðast að fara í þessi high-profile mót því þar er líklegt að menn sem vita að þeir lækka sig, mæta. Ég fór t.d. í Gufudalinn í...