Besta leiðin til að skilja myndlist er að kynna sér málið, fara á námskeið og hlusta á fyrirlestra. Eftir það getur verið að skoðanir manns á myndlist hafi gjörbreyst. Þar sem líkami manns endurnýjast reglulega á ákveðnu tímabili þá er ekki ein fruma í manni úr sama efni og hún var úr fyrir c.a. 10 árum eða eitthvað. Þannig geta skoðanir manns á myndlist breyst gersamlega eftir því sem maður kynnir sér málin og lærir í gegnum tíðina.