Já góðan daginn. Ég hef lengi verið að hugsa þetta og nú hef ég ákveðið að ég ætla að reyna að selja settið. Þetta er af gerðinni Pearl Export Select (ELX) black burst. Tom : 8x7 - 10x8 - 12x9 - 13x10 Floor tom : 14x11 - 16x16 Bassatromma : 22x18 Snerill : 14x5 Flest allt hardware fylgir sem er : Allar tom tom festingar og önnur floortom festinginn,(16" er á löppum) Hi-hat statíf, snerilstatíf og tvær Ax-20 klemmur. (pedall og stóll fylgir ekki) Svo er líka til sölu Pearl DR-501 curved rack....