Jæja, ég var að frétta margt nýtt um Bretonnians endurgerðina. Men at armes verða plastic, paladin einnig :D Fullt af nýjum unitum , (auðvitað) Riddararnir sjálfir að mestu óbreyttir, en plasthestarnir verða breyttir mjög. Ný gerð riddara, svipað lotr. Gw fara að breyta Bretonnians mikið meira í “pesants”, þar að segja sveitafólk, og þræla. Hirðfífl kemur (eimitt sem mig langaði, ég elska hirðfífl :D) Nýju Lady´s blessing reglurnar hljóma vel. (gott) Þetta er eitthvað sem Gav thrope sagði...