The Lady´s Blessing er eitt af stóru kostunum við Bretonnians, en þetta lady´s blessing kemur allt frá Lady of the Lake. Eins og í einni fyrri greininni minni, er Lady of the Lake gyðja sem lifir í vötnum, og mýrlendi á Bretonnians landinu, og ræður öllu þar. Ekki ræður hún neinu annarstaðar, en í þessum votlendum þar sem yfirráðasvæði hennar er. Nema hvað að að í upphafi hvers bardaga, þá koma allir riddarar og biðja til Lady of the Lake, til að berjast og fá heiður, sama á við bogamenn, en...