Mér finnst það nú bara synd og skömm, Gw eiga að gera eitthvað í þessum chaos dwarfs málum. Sjálfur fíla ég nokkuð mikið chaos dwarfs, og væri alveg til í það að safna þeim, ef að endurgerð kemur út af þeim, (sem er spurning um hvort að það verður.) Ég var að fletta uppí gömlu White Dwarf blaði og skoðaði gömlu 5th edition módelin sem mér finnst bara snilld. Games Workshop mætti auka úrvalið af þeim. Bastich, mér finnst mjög flott af þér að vera harður Chaos Dwarfs spilari, og verði lukkan...