“Fólk er oft að keyra undir lágmarkshraða þó það sé engin hálka eða neitt úti. Oft gömul fólk eða fólk með lélega sjón, þetta fólk ætti ekki að vera á götunni ef að þau geta ekki verið í samræmi við umferðina. Sérstaklega á morgnana þegar fólk er að flýta sér í skóla/vinnu.” Þetta fólk hefur alveg sinn rétt til þess að aka alveg eins og þú, það er kannski alveg örugglega að sinna sínu hlutverki. Ef það fólk er að stoppa þig og þú verður seinn í skólann, eða vinnu, af hverju legguru ekki fyrr...