Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Metallica

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já, vá.. Þetta var fallegur tími í þeirra sögu.

Re: Úff...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Auðvitað

Re: Tónleikurinn Bítl

í Gullöldin fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já, ég fór líka á þessa sýningu, og mér fannst hún helvíti góð..:D

Re: Hvað eru menn að hlusta á?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hmm…ekkert þangað til að ég setti á Paranoid með black sabbath

Re: Mest áhrif á metalheiminn.

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Til að vera hreinskilinn, þá fannst mér dauði Cliff Burtons hafa verið mesta áfall metalsögunar, allavegana fyrir Metallica, þeir finnst mér hafa aldrei orðið samir, aðeins farið í mainstream tónlist. Áður en hann dó þá var metallinn uppá sitt besta. Annars veit ég það ekki.

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er bara sáttur við það gamla

Re: favorite skater?

í Bretti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jamie Thomas, þorir barasta öllu.

Re: getur einhver?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar fannstu þennan pening?

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Nei, vinur minn fékk meet&greet, fékk 2 áritanir og gaf mér aðra. Langar að myrða hann, hann er svo heppinn… :)

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Reyndar ekki.

Re: Sorgleg lög...

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fade to black með Metallica, og svo kannski líka Welcome home (sanitarium)

Re: Safnið þitt !

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Allir gömlu góðu vínylarnir með Metallica, og áritun frá þeim, og ég er sáttur við mitt safn…:)

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, mér finnst það eiginlega líka, Kill´em all söngurinn er hræðilegur, en fyndinn..:D

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
en frá því að kill em all kom út og þangað til black album túrinn byrjaði voru sirka 8-9 ár á milli auðvitað þroskast röddin í manninum, þannig að hann var ekkert að rembast við að syngja. Nei, einmitt hann nær góðri tærri rödd sinni til skila með engum rembingi. Mér finnst hann soldið klúðra nýjustu plötunum sínum með söngnum þannig að mér finnst hann virka að hann séi að rembast of mikið… ;) Ég upplifi það bara þannig..:P

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
og já vil bæta við að mér finnst Disposable heroes og blitzkrieg hans bestu gullkorn hvað varðar sönginn.

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, það er kannski þín skoðun, en ég er að fíla gömlu röddina hans. Allt hérna fyrir neðan er mín skoðun, bara svo það verði ekki drullað yfir mig fyrir það. Maður er að heyra með þessum nýju plötu (ég vil skilgreina black album með þeirra nýjustu plötum) þar er maður að heyra kall vera að rembast við að syngja með sinni þungu rödd. Hann fór létt með að syngja fallega og tæra drungalega rödd einu sinni sem er núna ekki lengur til. Gamla finnst mér virka einhvernveginn miklu betur, mér finnst...

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Fékk hann röddina aftur? Ekki hef ég heyrt það miðað við hvernig hann syngur á nýustu plötunum sínum. Mér fannst hún byrja að virka illa á and justice for all, en var þó ennþá gamlar leifar af gömlu röddini. í Master of Puppets finnst mér hún vera uppá sitt besta, er drungaleg og hann nær öllum skalanum.

Re: Metallica--> nýr diskur

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það væri snilld. Gott að fá gömlu góðu Metallica aftur (reyndar er ekki hægt að fá gömlu góðu söngröddina aftur.. :/ )

Re: Mæli með flugfélaginu Futura! :D

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þetta var í fyrradag.

Re: Mæli með flugfélaginu Futura! :D

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þegar uppi var staðið þá seinkaði vélinni um 4 tíma, útaf seinagangi starfsmannana sem voru á flugvellinum á ítalíu. Lesa…;)

Re: símin min fór í þvotavélina

í Farsímar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég fór nú í fyrra að synda með nokia símann minn í sundbuxunum í nautólfsvíkinni hann hefur greinilega endað sitt líf þar greyið því að hann hefur ekki sagt neitt stakt orð síðan.

Re: Lægsta einkunn inn í Verzló

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jæja, þá kemst ég ekki inn. Þá er það ms sem er á dagskránni.

Re: Staðfesting

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það ætti nú ekki að taka langann tíma að fara yfir einhverjar umsóknir.

Re: Coldplay

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki að fíla hana vel, alltöf mikið af einhverjum svona “dæmigerðum dægurlögum” ekki eins góð gullkorn og á gömlu plötunum þeirra.

Re: Iron Maiden Tónleikarnir

í Metall fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hey, ég held að ég hafi séð þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok