Hoover var nú aðeins meira en bara yfirmaður Purvis. Sagan sínir hinns vegar augljóslega að hann var bæði afbrigðissamur út í Purvis og skotinn í honum. Hann lækkaði hann til dæmis í tign stuttu seinna til að kæfa sjarma hanns. Hoover var yfirhöfuð bara mjög intresting karakter, en var gerður frekar leiðinlegur þarna.
Neeh… bjóst við meiru. Sagan fór ekkert út í það hvernig John tókst að gera sig að svona fólk hetju, eða út í samband Hoovers og gaursins sem Christian Bale leikur, eða bara neitt skemmtilegt. Hafði alveg sitt skemmtanagildi en mér þótti þetta sóun á bæði hæfileikum Depps og sögu Dillingers.
Það er planið, en ég hef hugsað mér að veita öðrum ánægju líka, og vera minnst sem slíkur. Auk þess, ef bókstaflega ENGINN man eftir þér þegar þú deyrð, þá áttir þú kannski ekkert voðalega skemtilegt líf hvort sem er huh?
Bööh, er ekki að tala um að ég verði í algjörum bömmer þegar ég er dauður afþví einginn muni eftir mér. En þú veist, ef enginn man eftir mér þegar ég fer, gæti ég allt eins hafa slept því að vera hér.
Bara ákveðnar guide lines. Það eina sem er svosem gert ef krakkinn finnst er að löggan fer með hann til foreldrana og minnir þá á að ala upp börnin sín eins og ríkið segir.
Uhm…..var að tala um börn þessara banka og fyrirtækja manna. Þap er verið að refsa þeim fyrir að pabbi þeirra skeit á sig í peningasvindli. Hvernig gastu hugsanlega lesið eitthvað annað út úr þessu?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..