Oh sjitt…. Keira Knighley áður en hún fékk átröskun. Jennifer Aniston. Stelpan sem lék Apólíonu í Godfather myndinni. (Að sjálfsögðu bara þá, hún er pottþétt orðin öll gömul og úldin núna.
Margir munu segja að þarna sé Birkir H að verki. Persónulega kaupi ég ekki allt þetta Birkis rugl. Það er augljóst fyrir hvern sem hugsað getur að Birkir H er ekki til, heldur bara sögufígúra sem veik geðjaðir hugarar hafa búið sér til til að láta sér líða vel.
Hvar eru þá þessir heilar sem búa þetta allt til? Ef enginn physical heimur er til, þá gætum við ekki ímyndað okkur þetta. Auk þess, ef þetta er allt ímyndun, þá ert þú í raun og veru ekki til og ég þarf ekki að taka mark á skoðunum þínum, ímyndaða vera.
Við búum í alvöru heimi, ef við byggjum bara til allan heiminn í hausnum á okkur, hvar væri þá hausinn á okkur? Auk þess veit ég ekki með þig, en ég hef snert hluti.
Vegna þess að fólk sem lifir eftir ákvepnum gildum og hefur engann persónuleika sökkar. Dæmi: Öfgatrúar, öfgatrúleysingjar,flokkafast fólk,föðurlandsvinir,fólk sem elskar Star Wars,Greenpeace,flestar grænmetisætur,öfgafeministar.
Held að hún hafi átt við grunn hljómana bara. Og já já, við erum öll tónlistarmenn og ógeðslega fróð, við vitum öll nákvæmlega hversu mikið er af hverju og allt slíkt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..