En í þessu tilfelli voru þau jafnhæf og þessvegna verður alltaf einhver sár. Eins og kom fram annars staðar í þessari frétt starfa engar konur í sendiráði fyrir þjóðkirkjunna og þar að leiðandi á að ráða konuna í svona tilfellum samhvæmt lögum. Þessi lög eru í raun og veru fín, svo lengi sem þau eru ekki tekinn út í öfgar, eins og segja má að gert hafi verið hér.