Ég fór til miðils. Það fyrsta sem hann spurði var hvort ég kannaðist við mann að nafni Sigurður. Ég þekki engann slíkan en svaraði játandi. Þá fór hann út í þvílíka ræðu um hvernig Sigurður saknaði mín en vildi að ég væri rólegur og bla bla bla. Þannig nei, mér fannst þetta engan veginn trúverðugt.