Þú talar um metnað í námi og segir svo að allir ættu að komast inn í hvaða skóla sem er?? Ef þessi drengur hefur svona rosalegann metnað fyrir námi afhverju laggði hann þá bara ekki harðar að sér og fékk nógu góða einkun til að komast inn í þessa skóla? Menntaskólar fá borgað fyrir þá sem taka stúdenstpróf þar, en ekki fyrir hina. Þetta eru “for-profit” stofnanir, ekki góðgerðarsamtök, og 8.5 var greinilega ekki nóg bara.