Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: Kreppan

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Uhm, ég er nokkuð viss um að þú yrðir slatti ósáttur ef þetta kæmi fyrir þig og þína fjölskyldu. Ef tölvan sem þú ert að nota til að koma þínum heimskulegu skoðunum á framfæri yrði tekin frá þér seld fyrir mat og þú þyrftir að deila herbergi með þremur bræðrum þínum, fimm frændum og rottufjölskyldu. Nokkuð viss um að það yrði ekki sama hljóð í þér þá.

Re: Kreppan

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Okey. Ég veit hinns vegar um nokkra sem “misstu” húsið sitt og…..misstu húsið sitt. Og þurftu að flytja í littlar íbúðir í Skítahverfi 29.

Re: Kreppan

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Bara afþví þú þekkir engan í þessum aðstæðum þíðir það ekki að þeir séu ekki til.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Við höfum alltaf verið að hleypa öllum inn, Ísland var aldrei lokað fyrir neinn. Og bara afþví það er byggt eitthvað hús þá stórefast ég um að fullt af múslimum muni allt í einu vilja flytja út í eitthvað ógeðslega kalt hraun í Atlandshafinu. Og svo hef ég búið í hverfi í Svíþjóð þar sem eru nokkurn vegin eingöngu arabar og það var á engan hátt öðruvísi en að búa hér á fróni.

Re: litur

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Fjólugrænt.

Re: gjaldmiðill

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Skeljar.

Re: Úrugvæ

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Úrugvæska.

Re: Hundaplágan

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
This is too long, and I certainly did not read it.

Re: Hver hatar ketti?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Mér finnst kettir afskaplega leiðinlega dýr. En ég myndi nú aldrei ganga svona langt.

Re: IMDB!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég viðurkenni sigur frammi fyrir ótrúlegum yfirburðum þínum í íslenskri tungu.

Re: IMDB!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Meh, ég hef gaman að þessu. Kjánalegar Íslenskar þýðingar eru hin besta skemmtun.

Re: IMDB!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Bara það að ég skil ekki hvernig þetta getur farið í taugarnar á svona mörgum. Kannski ef þetta væri á pólsku eða eitthvað en ég er jafnvígur á Íslensku og Ensku og því böggar þetta mig ekkert.

Re: Stod 2

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þegar að þeir segja að fólk fá 56 klst af sjónvarpi, er verið að telja allar sex sjónvarpsstöðvarnar.Nú er það? Ég héllt að það væru alltaf 56 klukktímar á dag hjá stöð 2

Re: IMDB!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Skil ekki hvernig þetta er svona pirrandi.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
sem er verið að reyna troða á okkur núnaHver er að troða einhverju á þig? Trúðu mér þér mun verða meira en frjálst að koma aldrei nálægt þessari byggingu eða nokkru því sem þessu trúarbragði við kemur. hefðir þú ekki viljað geta sagt eitthvað þegar þeir voru að byggja fyrstu kirkjuna?Nei. Ég hefði viljað segja eitthvað þegar ríki og kirkja var sameinað en ég trúi því að allir eigi rétt á að iðka sín trúarbrögð í friði og byggja eins mörg hús fyrir það eins og þeirra eigin fjárhagur leyfir.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Þeir sem byggja þetta borga afþví að þetta er ekki lúthersk kirkja og ríkið kyssir bara rassinn á þeim. Þetta mun ekki taka meira land heldur en fullt af kirkjum, klaustrum og bönkum gera nú þegar og þetta land verður hvort sem er í einkaeigu. Ég hef ekki hugmynd hvar þetta verður, pottþétt við hliðina á húsinu þínu bara til að pirra þig. En já, hvar er þessi “hellingur af rökum”?

Re: Vandræðalegt....

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég legg til að þú berjir félaga þinn og segir svo “æææææææen vandræðaleeeeeegt” þegar hann liggur í jörðinni.

Re: Stafsetningarvillur

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvaða sérstaka gerð af down-heilkenni eða heilaskaða gerir það að verkum að fólk pirrast við stafsetningarvillur?

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Afþví þeir vilja vera eins og Ameríkanarnir. Kanamellur eru og verða ávallt kanamellur.

Re: Þeir sem svöruðu 'Andvíg/andvígur' á núverandi könnun

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Það ætti ekki að þurfa rök með því. Ef engin góð rök finnast á móti þá ætti öllum að vera guðvelkomið að gera það sem þeir viljameð peningana sína.

Re: Halldór Laxnes er fáviti

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ég er sammála þér að Halldór Laxness er ofmetinn höfundur en það er nú óþarfi að láta eins og fífl fyrir því.

Re: Religion

í Húmor fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Jamm. Erfiðara að nota en mikklu meiri unaður þegar allt kemur til alls.

Re: Nýnasistar

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Afþví þeir eru nokkrum árhundruðum á eftir öllum örðum og tölvur eru því eins og framtíðartól fyrir þeim.

Re: Hatur

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega. Ég yrði ekki hissa þótt mikill meirihluti orða í Íslenskri tungu hafi færst eitthvað til í merkingu í gegnum árin.

Re: helvítis Lögregluofbeldi!

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Ekkert er bannað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok