Jú veistu mér finnst það í fínasta lagi. Hugmyndin um þjóðerni gerir ekkert nema illt og því fyrr sem fólk fer að sjá að munurinn á að brenna fána og að brenna vasaklút er enginn, því betra. Hins vegar finnst mér alveg ástæðulaust að brenna fána, líkt og að brenna aðra efnisbúta, og held það séu aðallega aðrir ennþá asnalegri þjóðernissinnar sem gera það.