Nú? Eins og hvað? Að ég þurfi ástæðu til að mótmæla? Að ég vissi fyrir að hann hefði ekki farið vegna þess að hann vildi mótmæla? Að ég geti skrifað á lykklaborð?
en ekki halda að hann hafi ekki beitt ofbeldi til að ná sínu fram. Ég sagði það alldrei. Og fyrst við erum greinilega að spila “hver getur sagt messt random crap um che?”: hann ferðaðist um suður ameríku á mótorhjóli og skrifaði dagbækur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..