Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Thor
Thor Notandi síðan fyrir 17 árum 134 stig
Nýju undirskriftar reglurnar sökka

Re: Besti staður til þess að lesa bækur

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
sofna ég ofan í þær eftir sirka hálftíma lesturMmhmm, þetta er eðlilegt. Afhverju heldurðu að fólk lesi fyrir svefninn. Annars finnst mér að ef að bókin er vel skemtileg (sem flestar bækur sem fólk á Íslandi er mikið að stunda eru ekki) þá heldur hún manni einmitt vakandi í staðinn.

Re: Jæja, nú er ég eiginlega allveg búinn að gefast upp.

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Að kalla sjálfan sig mjög gáfaðan er klassísk vísbending um heimsku.

Re: "Ég er ósammála, punktur."

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Nei ég er ósammála. Við þurfum samt ekkert að fara neitt meira út í það.

Re: Skoðunarkönnun - Ef þú fengir að ráta raunveruleikanum; hvort myndiru velja; Atheism - Theism

í Heimspeki fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Þetta veltur svo mikið á því HVERNIG guðinn myndi vera. Ef það væri rosa góður guð, þá vel ég það any day. Ef það er guðinn í biblíunni, þá tek ég frekar dauðann takk.

Re: hvað heitir

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já frekar.

Re: hvað heitir

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Þetta?

Re: Lag

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Þetta?

Re: Oh hell but fuck yeah

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já voruð þú og your friend að spila video game? Það er nú good að know. Hljómar eins og þið hafið had a mighty good time konunglega.

Re: Uppfinning

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Það hljómar allavegana mun betur.

Re: Uppfinning

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
En maður (allavegana ég) sker alltaf of þykkt eða of þunnt.

Re: Uppfinning

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Sneiðað brauð.

Re: Brad Pitt

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Nei en það kemur fram að fullt af flugmiðum og slíku hafi verið keypt á nafninu Tyler Durden. Og það er ekki hægt að skrá svona hluti á nöfn sem eru ekki til.

Re: Karlkyns fóstureyðing

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já ég er alveg sammála því að einhverskonar milliveg þurfi.

Re: Nafnabirtir, caller id

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Á pabbi þinn ja.is eða? Aldeilis að þetta pirraði þig.

Re: Nafnabirtir, caller id

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ef 50% geta ekki nýtt sér þjónustuna þá tel ég það frekar lélegt, já.

Re: Karlkyns fóstureyðing

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Þetta kerfi virðist gefa karlinum fremur ósanngjarnt forskot. Ef að karl og kona lenda í því að búa til barn sem þau höfðu ekki hugsað sér að eignast, þá getur karlinn bailað á allt saman á meðan konan situr uppi með að þurfa að ganga í gengum fóstureyðingu eða sitja ein með barnið. Hljómar þetta virkilega sanngjarnt?

Re: Brad Pitt

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Hann veit ekki að hann heiti það en löglega heitir hann það (á ökuskírteininu og svona.) Auk þess er hann geðveikur og hugsar ekki ein og annað fólk.

Re: Brad Pitt

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Jú en það er líka hanns löglega rétta nafn. Sem er ástæðan fyrir því að hann segir aldrei alvöru nafnið sitt þegar hann er “venjulegur”.

Re: Nafnabirtir, caller id

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Bara linkur fyrir tvær gerðir af símum? Frekar lélegt.

Re: Brad Pitt

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Og sögumaðurinn heitir Tyler Durden.

Re: Karlkyns fóstureyðing

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
En þegar konan misnotar kerfið og setur karlinn í súpuna þá er það ekki bara “hans vandamál”?

Re: Karlkyns fóstureyðing

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Vissulega er slatti af konum sem misnota þennan möguleika en ég sé ekki hvað verður grætt á því að gefa fólki annan möguleika til að misnota. Ef ekki er verið að borga meðlög þarf að skoða ýmsa þætti, t.d. hvernig innheimtu aðferðum er beitt, hvort meðlögin séu sanngjörn og hvort finna megi aðra lausn.

Re: Karlkyns fóstureyðing

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já þetta er frekar ósanngjarnt en ég tel að aðeins of margir myndu misnota þennan möguleika að afsala sér barninu. Semsagt baila bara á þetta og þá situr konan eftir í súpunni.

Re: Brjáluð graphics inni á /skóli!

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já kærar þakkir fyrir það. Og gleðileg jól.

Re: Brjáluð graphics inni á /skóli!

í Tilveran fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Er ennþá inni á /skóli hjá mér allavegana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok