En þú ert svo æðislegur að þér hefur tekist að hrista af þér þennann svokallaða heilaþvott? Meðan við múrsteinarnir snúum og hreyfum okkur eins og vondu stjórnvöldin vilja þá ríst þú yfir og sérð sannleikann skírann og hreinann? Veistu, þetta er ósköp einfallt, þetta voru pyntingar, og pyntingar eru alltaf slæmar, hver sem er beittur þeim. Það er ekki heilaþvottur sem hefur sagt mér þetta, það er röksemi. skynsemi.