Ég er allavegana fyrir hvorugt og fannst asnalegt að setja fólk í hópa eftir tónlistar smekk. Var ég þursaður?? Auk þess: Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei. Ef skilmálar þessir eru brotnir getur það valdið tafarlausu banni án fyrirvara. Þetta flokkast undir játningu og þá er enginn vafi á því að þú varst að...