Hjá okkur voru hengd upp lítil blöð út um allt þar sem stóð: “vegna lélegrar sölu á árshátíð skólans mun vera sett upp önnur miðasala úti í íþrótta húsi, miðarnir verða á 39% afslætti” Gaman að sjá fólk staulast vonsvikið til baka úr íþróttahúsinu… í rigningunni.