Nei það hugsar: “þetta grey veit ekki hvernig á að skrifa þetta, best að hjálpa honum/ henni” Þetta er ósköp svipað og að hjálpa gamalli konu yfir götu eða ná í eitthvað á efstu hillunni fyrir dverg. Ég persónulega er þakklátur þegar einhver leiðréttir mig, maður lærir jú ekki af mistökum sínum nema maður viti að maður hafi gert þau.