Langaði til að deila með ykkur samtali sem ég átti við bekkjarbróður minn: Hann: Gaur, varstu á mótmælunum í gær? Ég: Nei Hann: Ég fór, það var snilld. Ég: *rúllar augunum* Ok Hann: Þú kemur á sunnudaginn ok? Ég: Nei Hann: Hvað? Þoriðu ekki? Ég: Langar bara ekki að vera bendlaður við þetta lið, þegar það verða friðsamleg mótmæli þar sem krafan er skýr þá mæti ég kannski. Hann: Krafann er allveg skír, VANHÆF RÝKISSTJÓRN! Ég: Þannig að þú villt að það verði kosið strax í vor? Hann: Sem fyrst...