Það er hefði í skólanum mínum að 10.bekkur fari í svo kallað skólaferðalag. Síðustu árin hefur alltaf farið eitthvert út. En núna var því breytt og ákveðið var að fara hringinn í kringum landið flestir urðu nú frekar fúlir því heilmikill spenningur var í liðinu sérstaklega þeim sem aldrei hafa farið út fyrir landsteinana. Svo var lagt í ferðina og skoðað og gert margt sem við eigum mjög óliklega eftir að gera aftur. Það var farið í rafting, leikhús til Vestmanneyja, sprangað, hestbak, gokart...