Johnen Vasquez er snillingur frá helvíti! Hann er til dæmis heilinn (og teiknarinn) á bakvið Jonny the Homicidal Maniac, Squee! og Fillerbunny. Ef við byrjum á byrjuninni, og þá á JTHM, þá er það að mínu mati besta sagan hans. Hún snýst um gaur sem heitir Jonny og er homicidal maniac. Þ.e.a.s. hann hatar fólk, hann sefur aldrei og hann drepur fólk vegna fáránlegustu hluta. Í einni sögunni (bókin er hlutaskipt og hver hluti er framhald af þeim fyrri) þá drepur hann gaur vegna þess að hann...