Jahá! Útskýrðu það aðeins nánar fyrir mér. Hvernig myndu þeir sprengja hann? Myndu þeir kannski fá fullt af köllum sem vinna á olíuborpalli, hafa Bruce Willis í fararbroddi, fljúga út í geiminn, lenda á lofsteininum, bora risastóra holu í hann og sprengja hann áður en hann lendir á jörðinni? Djöfulsins kjaftæði. Ef hann stefnir á jörðina þá stefnir hann á jörðina. Raunveruleikinn líkir sjaldnast eftir Hollywood.