Fyrir hvern einasta áratug síðustu aldar hefur ákveðinn tónlistarstíll einkennt hann. Fimmtíu og eitthvað var djazz og blús, sextíu og eitthvað var djazzblúsinn farinn að sameinast rokki auk þess sem hljómsveitir á borð við Beach Boys tóku að myndast. Sjötíu og eitthvað var Soul, Blús og Fönk tímabil mikið auk þess sem diskó og þungarokk byrjaði að færast í aukana. Áttatíu og eitthvað þekkja allir en þá kom hin alræmda eighties músík á skrið og rokk byrjaði að minnka, þar til áttatíu og...