auk þess er markmið flokkana vonandi ekki bara að fjölga fólki í skólum, heldur fyrst og fremst að bæta menntun, meðal annars með því að hafa samræmd stúdentspróf, skóli og menntun eiga ekki að vera ekkert mál. Ef svo er þá fyrst er menntakerfið að bregðast, og með að fjölga í skólunum, þá er held ég aðalmálið að krakkar hér eru ekki tilbúnir að leggja neitt sérlega mikið á sig, þess vegna eru krakkar að hætta í framhaldsskólum. Þeir sem voru með mér í framhaldsskóla (1999-2002) hættu sumir...