Þó að svo kynni að vera þá sýnist mér þú ekki hafa hugsað út í kostnaðin sem fellur til af útgáfuni. Pappírin sem yrði prentað á er nefnilega líka innfluttur ;) en ef þú treystir þér í þetta þá finnst mér bara vera um fínt framtak að ræða en rámar í umræðu einhver tímann að þetta væri eiginlega dauðadæmdur taprekstur. Þar fyrir utan er það vitaðskuld bara þitt mál hvað þú gerir og kemur mér ekki á nokkurn máta við.