Meðvitund er skv. mínu viti eitt af þeim fyrirbærum sem vísindamönnum reynist hvað erfiðast að útskýra, svo eitthvað ansi magnað hlýtur þar að búa að baki. Sjálfum finnst mér lífið vanmetið. Það er alveg voðalegt hve margir einblína á það sem upp á vantar í stað þess að gera sér grein fyrir þeim möguleikum sem lífið gefur. En við erum kannski kominn meira út í sálfræði hvað þetta varðar, svo ég læt hér staðar numið, en óska þér þó góðs lífs :)