Að sama skapi ætti próf Gardners að vera fært um slíkt. Maður með mikla málagreind ætti að vera fær um góðan námsárangur í tungumálum og beitingu þeirra, sá sem hefur góða rökgreind mun líklegast öðlast ágætis færni í stærðfræði og raungreinum á meðan sá sem skarar fram úr í hreyfigreind er sterkastur í íþróttum. Nýti þeir hæileika sína mun það að öllum líkindum hafa áhrif á lífskilyrði þeirra síðar meir, þó því sé nú miður og verr í samfélagi nútímans að ekki eru allar greindir settar á...