Ég var nú mjög sáttur við minn grunskóla, þótt að þar væri ekki heitur matur og svoleiðis. Fannst bara betra að hafa ekki þannig, sá um daginn mynd af þessu í fréttunum, og þetta var eitthvað sem að var alls ekki spennandi matur, myndi ábyggilega mæta með nesti annan hvern dag, þ.e. þegar að það væri vondur matur. í mínum gamla grunnskóla var vissulega löng röð, enginn heitur matur, en kennararnir voru fínir og leðursófi sem að maður gat sest í þegar það var pláss. Það er leitt að heyra með...