Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Nýja Sigur Rós lagið - Gobbledigook (Omg, nekt á myndbandinu!) :O

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er að fíla þetta, hlakka til að heyra restina af plötunni.

Re: Jarðskjálfti

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Var úti að perla í vinnunni, hélt að þetta væri stór trukkur en ekki 6,1-7 skjálfti.

Re: Nova

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Tjah, ágætlega, fyrir utan að ég er búinn að missa hann fram og aftur þannig að bakið í honum er laust og hann er rispaður :P En vélbúnaðurinn er alveg í fínu, bara sáttur.

Re: Nova

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég var svo ljónheppinn að vera beta-prufari hjá þeim, þannig að skiptin tóku enga stund. Mjög sáttur við þjónustuna, á Nokia 6120 classic.

Re: i wus wondering..

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
lol, lélegasta staðhæfing sem ég hef lengi séð. Og ég heng alveg ágætlega mikið á Huga, þannig að ég sé miklu meira en nóg af heimskulegum staðhæfingum. Lærðu að hugsa, kallinn minn :*

Re: ohh

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þetta svar var epic!

Re: ohh

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
lol, bitur gau

Re: Eurovision

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er samt miklu betra að sleppa því bara að kveikja á sjónvarpinu í Eurovision partíi. Ég hef a.m.k. ekki horft á Eurovision í þónokkur ár, og hef undnantekningarlaust skemmt mér ágætlega öll þau kvöld.

Re: Ahem

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
fryst - frysta

Re: Hentai

í Anime og manga fyrir 16 árum, 5 mánuðum
true

Re: Hæð

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 5 mánuðum
BRBRFI. Ég hef greinilega vanmetið útbreiðslu þessa hugtaks.

Re: Hæð

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
BRBFBI

Re: Vasi

í Myndlist fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Mikið rétt, þessi vasi er klassískur í útliti. Teiknað eftir “lifandi” fyrirmynd í tíma, þó ég reyndar muni nú ekki hvernig lýsingunni var háttað lengur. Þá faila ég bara býst ég við, þó mér líki persónulega myndin mín ennþá ;)

Re: Hæð

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
A what now?

Re: Í tilefni af hinum tveimur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þú verður þá bara að fara í röðina eins og hinar.

Re: Ass

í Anime og manga fyrir 16 árum, 6 mánuðum
lol

Re: Stúdentar

í Djammið fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Prikið á það til að faila og spyrja um skilríki Bætt við 24. maí 2008 - 06:28 Fékk samt frían bjór þar í einhverju partíi áðan :P

Re: Ass

í Anime og manga fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Obbosí

Re: Bridget

í Anime og manga fyrir 16 árum, 6 mánuðum
lol

Re: Trúleysi - ófyrirgefanleg synd?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er mjög feginn að þú nennir ekki að rífast heldur :D

Re: Bridget

í Anime og manga fyrir 16 árum, 6 mánuðum
IT'S A TRAP! ;)

Re: Trúleysi - ófyrirgefanleg synd?

í Dulspeki fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Old stuff is old. Það var Galileo Galilei sem átti að hafa mælt hin fleygu orð “En hún snýst nú samt”, ekki Leonardo daVinci. Þessi ritgerð er ekki upp á 9,7 fyrir fimm aura, stutt, ómarkviss og umfram allt ófrumleg. Ef þú vilt ræða þetta eitthvað frekar máttu endilega finna gömul svör frá mér til hinna trúleysisboðaranna vítt og breytt hér um vefinn og lesa þau áður en þú varpar enn og aftur fram sömu spurningum og fullyrðingum og ég sé í hvert skipti sem þetta leiðindamál skýtur upp ljótum...

Re: Caramelldansen!!!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Caramelldansen er ekki steyk, það er snilld. Bætt við 22. maí 2008 - 22:05 en old

Re: JÁÁÁ

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Æi…

Re: meistaradeildin, opin dagskrá?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hann var í opinni, já.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok