Sanni tilgangur internetsins er að trölla náungan. Það er eini staðurinn þar sem maður getur þóst vera hvað sem er og hver sem er, haft hvaða skoðanir sem er og almennt ekki verið maður sjálfur nema mann langi til. Maður getur leikið sér að fólki á áður ómögulegan hátt. Ég t.d. sneri einu sinni manni til búddatrúar á Omegle, bara af því ég gat það. Þar að auki erum við aldrei við sjálf, við erum bara sjálfið sem umhverfið segir okkur að vera. Við lifum öll í einhverskonar lygi og það er fátt...