Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Tími

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég sé hann alltaf fyrir mér sem einhverskonar skriðu sem stækkar og breikkar út frá upphafpunkti alheimsins. Klukka er lélegur mælikvarði á alvöru tíma :P

Re: Tröll yo

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Sanni tilgangur internetsins er að trölla náungan. Það er eini staðurinn þar sem maður getur þóst vera hvað sem er og hver sem er, haft hvaða skoðanir sem er og almennt ekki verið maður sjálfur nema mann langi til. Maður getur leikið sér að fólki á áður ómögulegan hátt. Ég t.d. sneri einu sinni manni til búddatrúar á Omegle, bara af því ég gat það. Þar að auki erum við aldrei við sjálf, við erum bara sjálfið sem umhverfið segir okkur að vera. Við lifum öll í einhverskonar lygi og það er fátt...

Re: Á að?

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Hljómar eins og þunglyndisdoði fyrir mér.

Re: Túristar

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Við þörfnumst þeirra.

Re: fale

í Sorp fyrir 14 árum, 1 mánuði
Gúddshjitt.

Re: hmpf

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
So intense

Re: Könnuninn

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Vegna þess að hvítur inniheldur öll litgildi, en svartur er andstæða þess. Minnir mig. Þeir eru samt báðir notaðir í litahringnum til að lýsa eða dekkja liti.

Re: hmpf

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þú ert alltaf jafn ljúf.

Re: fale

í Sorp fyrir 14 árum, 1 mánuði
Virkar bæði fínt hjá mér.

Re: ÉG SAKNA

í Sorp fyrir 14 árum, 1 mánuði
Prufaðu að gera eitthvað í því.

Re: fale

í Sorp fyrir 14 árum, 1 mánuði
Lol, fale. hahahhahah ….ahhhhh

Re: Stfu.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég er a.m.k. nógu heiðarlegur til að viðurkenna að ég er grunnur þegar kemur að útliti. Þetta er persónuleg skoðun mín, sem ég veit að ekki allir eru sammála. En svona er maður nú bara úr garði gerður. Held frekar samt að lýðheilsustöð myndi sækja mig fyrir að prómóta fyrirsætulíkamstýpuna. Þeim líkar ábyggilega ekki vel við svoleiðis.

Re: úff...

í Rómantík fyrir 14 árum, 1 mánuði
Nei, ég átti bara ekki pening til að kaupa mér mat. Erfitt líf ;) Þetta er bara svo langt frá því að vera satt í mínu tilfelli. Það gerist ekkert nema maður geri eitthvað í málunum, allavega hjá okkur strákunum. Kannski er þetta allt saman dans á rósum fyrir ykkur stúlkukindurnar.

Re: úff...

í Rómantík fyrir 14 árum, 1 mánuði
Mig langar alltaf nánast óstjórnlega að æla upp í fólk sem segir þetta. Hepin þú að ég er ekki búinn að borða síðan í hádeginu í gær…

Re: ANDVARI ER TÝNDUR !!

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Týndist hann í nótt? Ef svo er kemur hann ábyggilega aftur, hann hefur bara langað út að spóka sig. En endilega drífðu þig út að kalla á hann, ég skal sjá hvort ég sé hann næst þegar ég á leið um þingholtin.

Re: Könnunin

í Sorp fyrir 14 árum, 1 mánuði
Babylon lord have mercy hvað hún er óheppin í fésinu.

Re: Mest random moment

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þegar gæsin kom út úr trjánum og hvæsti á mig. Það var alveg kostulegt.

Re: Æ æ æ

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Nei, átti reyndar við kvenrembuþráðinn hennar unknown sem var læstur þegar ég skrifaði þennan kork. Hann hefur samt verið opnaður aftur sé ég, nema þá þetta hafi bara alltsaman verið einhver stórundarlegur error einhversstaðar.

Re: Landehhh

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Landi og sjór alltaf klassík.

Re: e-game

í Rómantík fyrir 14 árum, 1 mánuði
EKKI taka myndir af þér með peningaseðla og/eða byssur.. Segir sig sjálft ef þú hefur nokkurtímann farið á 4chan.Bezt.

Re: Ekki Pathfinder

í Spunaspil fyrir 14 árum, 1 mánuði
Jájá, það þýðir ekkert að ætlast til að allir séu með sömu skoðanir og maður sjálfur. Svo lengi sem þú skemmtir þér við þetta hef ég ekkert nema gott um málið að segja :) Ég þekki annars hvorugan þessara klassa, enda á hópurinn minn ekki þessar bækur.

Re: True.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þessu póstaði mamma líka á facebook. Segir allt sem segja þarf.

Re: Stfu.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Þú gerir bara það sem þér finnst rétt. Það þurfti enginn að segja mér að ég væri kominn með bumbu á sínum tíma, ég sá það sjálfur og ákvað að gera eitthvað í málinu. Njóttu þess bara meðan þú getur að þurfa ekki að hafa áhyggjur af aukakílóum og sendu þessum öfundsjúku sílakeppum löngutöngina.

Re: Ekki Pathfinder

í Spunaspil fyrir 14 árum, 1 mánuði
Við erum nú búnir að vera að vinna í því að reyna að ná einhverskonar jafnvægi í þetta kerfi í mörg ár. Flestir klassarnir hafa fengið einhverskonar yfirhalningu, göldrum breytt eða þeir bannaðir, “broken” feats löguð eða ekki leyfð og að lokum endurunnum við skill-kerfið. Það væri næstum synd að kasta þeirri vinnu á glæ ;) Hvað varstu annars lengi að klára þessi 18 level?

Re: Stfu.

í Tilveran fyrir 14 árum, 1 mánuði
Er þetta ekki bara afbrýðissemi? Ég allavega hlusta ekki á það þegar einhver segir að ég sé of mjór, vegna þess að mér finnst ég bara passlegur eins og ég er. Þar að auki eru mjóar stelpur flottari en feitar, true story.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok