Njeh, fellur bæði illa að íslensku málumhverfi og er vitlaust skrifað (h.u.h. og m.é.m. ætti það að vera). Nota frekar bara haha, hehe, hoho o.s.frv. og meðan ég man eða viðlíka tengingar óskammstafaðar. Svo þykir mér líka mun meiri þörf á að leggja áherslu á rétta málfræði, setningarfræði og stafsetningu en að vera að hlaupa á eftir einhverjum erlendum internethugtökum sem segja lítið til um kunnáttu þess sem notar þau í íslensku.