Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: mjeh

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Snautaðu af lóðinni, drengstauli, þetta er einkaeign! Já, snautaðu. Svei attann og ussumsvei.

Re: Skrifaði þetta freðinn..

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er ekki nógu freðinn fyrir þetta shit.

Re: Ungir sjálfstæðismenn

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hey, ég treysti bara ekki Sjálfstðisflokknum fyrir einu né neinu, og þó ég sjái ekki að neinn hinum flokkunum sé að fara að gera einhver kraftaverk hafa þeir a.m.k. örlítið meiri trúverðugleika en svínin í Valhöll.

Re: Hár, obviously,.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 7 mánuðum
:D

Re: Göt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Accursed necromancy.

Re: Ungir sjálfstæðismenn

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Tjah, Rós er betri en bæklingur, XS betri en XD. Hefði samt alveg þegið rós af hvaða flokki sem er.

Re: Drekkið mjólk

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Takk.

Re: unglinavinnan

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
En ertu glaður í bragði? Og það sem meira máli skiptir, veistu til hvaða auglýsingaherferðar ég var að vísa?

Re: An Inconvenient Truth

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
It's funny because it's true.

Re: Uncle Bill

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þeir eru reyndar tveir að miða á hausinn á sér.

Re: Evard's Black Tentacles

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
shit indeed.

Re: Evard's Black Tentacles

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já ætli það sé ekki rétt. Lauma þá bara LSD í hárgelið hjá þér :P

Re: Evard's Black Tentacles

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég lem þig ef það verður ekki falleg kona!

Re: Drekkið mjólk

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei vá, frumlegt svar snillingur. Átti ég kannski frekar að pósta enn einni stolinni C&H-mynd? Eða lolcat? Ég sendi bara inn það sem mér finnst fyndið á húmor eða sorp eftir því sem mér finnst eiga við, og þú getur bara átt þína skítaskoðun á hvort það sé á réttum stað.

Re: Evard's Black Tentacles

í Spunaspil fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fruss, það var minn galdur. Hann var bara nefndur í höfuðið á þér ;)

Re: mjeh

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þið unga fólkið og vanhæfni ykkar í klassísku lingói… *hristir hausinn og dæsir*

Re: Ungir sjálfstæðismenn

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þá er ég nú sáttari við að fá rós frá samfylkingunni :P

Re: mjeh

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Úff, illa brenndur.

Re: unglinavinnan

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekki vera súr, vertu glaður í bragði.

Re: Wallpaper þráðurinn.

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það eru ekki allir sem sleppa svo vel.

Re: HVAR ERU NÖRDASTELPURNAR????

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Að deyja er ekki hlutur sem þú gerir, það er hlutur sem gerist. Hins vegar er margt sem við gerum öll, eins og að anda, borða og drekka. Ég var að sjálfsögðu ekki að tala þannig hluti heldur eitthvað sem við tökum okkur fyrir hendur án þess að þurfa lífsnauðsynlega að gera það. Eins og að lesa Harry Potter, prjóna eða gera ekki neitt.

Re: HVAR ERU NÖRDASTELPURNAR????

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Óviðkomandi málinu, en ég held að þú eigir skilið orðu fyrir undirskrift ársins.

Re: HVAR ERU NÖRDASTELPURNAR????

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Enda er ekkert sem allir gera nema að gera ekki neitt.

Re: Wallpaper þráðurinn.

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ertu ekki að ruglast á 420chan og /s/ á ringulreið? …nú eða (can't unsee) 12chan :/

Re: HVAR ERU NÖRDASTELPURNAR????

í Rómantík fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, það er nefnilega málið, við sjáum þær aldrei gera það. Ekki það að með mitt ímyndunarafl er nú ekkert of erfitt að gera sér hugmyndina í hugarlund. Það þýðir samt ekki að þær geri það ekki. En ef þú spyrð þær seinna hafa þær næstum allar gert eitthvað sem virðist ótrúlega út úr karakter fyrir þær á þessum tíma. T.d. var systir mín mikil skinka hérna í gamla daga, en samt Harry Potter nörd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok