Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: Skrýtnar matarvenjur

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hrísgrjónagrautur með kanilsykri og sólberjasaft hefur mér verið sagt að sé undarlegt, þó mér finnist það ekki. Súrmjólk með smarties var líka stálið í gamla daga, hef ekki smakkað það lengi. Svo set ég alltaf sultuna á ristað brauð áður en ég set ost ef ég ætla að fá mér ristað brauð með sultu og osti, það er öðruvísi á bragðið ef sultan er ofan á ostinum. Meh…

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jamm, fékk það staðfest í dag. Vinnutímabilið er samt bara júní - júlí, svo að ég hefð iekkert á móti því að fá eitthvað meira með… býst ekki við að það verði úr þessu :P

Re: Hysteria !

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
25-50% Ofur Aggi, nennirðu ekki að blasta niðurstöðunum sem maður getur fengið hingað, ég nenni ómögulega að bulla á quizzinu þar til ég hef fengið þá alla. kthx.

Re: Bækur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég les of lítið, en það er gaman þegar maður dettur í góða bók.

Re: Svínaflensan

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei, ég hef enga trú á því að farsóttir geti grasserað jafn svakalega hér á landi og erlendis.

Re: Hvar er hann Simbi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Farðu með þetta væl í nöldrið.

Re: Hvar er hann Simbi?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mér.

Re: Að nærast...

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
……………………………………..________ ………………………………,.-‘”……………….``~., ………………………..,.-”……………………………..“-., …………………….,/………………………………………..”:, …………………,?………………………………………………\, ………………./…………………………………………………..,} ……………../………………………………………………,:`^`..} ……………/……………………………………………,:”………/ …………..?…..__…………………………………..:`………../ …………./__.(…..“~-,_…………………………,:`………./ ………../(_….”~,_……..“~,_………………..,:`…….._/ ……….{.._$;_……”=,_…….“-,_…….,.-~-,},.~”;/….} ………..((…..*~_…….”=-._……“;,,./`…./”…………../ …,,,___.\`~,……“~.,………………..`…..}…………../...

Re: 3 vinir!:S

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Eins og ég segi, svindl og svínarí.

Re: klikkað gamalt fólk

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei, þú ert að ruglast; facebook er krabbamein.

Re: 3 vinir!:S

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvaða ljóta svindl er það nú?

Re: Alþingiskosningarnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég hef fulla trú á því að ferlið að láta meta á hlutlausum grundelli kosti og galla þess að Ísland gangi í ESB, samningaviðræður um sérákvæði, uppfylling skilyrða fyrir inngöngu og nýjar Alþingiskosningar til að koma stjórnarskrárbreytingum nauðsynlegum til að hægt sé að ganga í sambandið taki nokkur ár. Þú þarft því held ég að vera ansi mikið yngri en þú virðist af málfari að dæma til að geta ekki tekið þátt í þeim kosningum ;)

Re: Alþingiskosningarnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Svona virkar nú bara lýðræðið. Þú færð þó að taka afstöðu, það er meira en margir :P

Re: Sjálfsvirðing í brjóstaskoru.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nú jæja.

Re: Sjálfsvirðing í brjóstaskoru.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
hmm… fyrsta að þú svarar svarinu mínu með hluta af því svari, þá held ég að þó þú hafir ekki verið að misskilja þá sértu að gera það núna. Getur það verið?

Re: Sjálfsvirðing í brjóstaskoru.

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég veit, en það þýðir samt ekki að hún viti ekki hvað kíló eru ;)

Re: Blonde&Tan

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er rétt að ég var að svara þér sérstaklega, sá ekki í þræðinum að þú værir laus við það algenga vandamál að hlusta um of á aðra, þegar þú sjálf veist best. Gott hjá þér að það er ekki svo :) Hins vegar finnst mér að allir mættu hugsa þannig, svo að álitið getur átt við hvern sem er :P

Re: Blonde&Tan

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Álitið mitt gildir fyrir alla ;)

Re: Pæling

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Jæja, þá verðurðu víst bara að sitka uppi með gömlu gleraugun :P

Re: Pæling

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Árans óheppni að geta ekki látið laga augun. Færðu samt ekki einhverja niðurgreiðslu á gleraugum hjá stéttarfélaginu þínu?

Re: Hjálp við myndvinnslu

í Grafísk hönnun fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er mjög fínt, takk kærlega :D

Re: gaddaskór

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mér finnst þetta flott.

Re: ljóshærð/dökkhærð/rauðhærð?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Prufaðu aftur dökkt.

Re: Alþingiskosningarnar

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Burtséð frá því hvað þér finnst verri vegurinn í þeim málum, er ekki rétt að allir fái að vera með í að taka þátt í máli sem þessu? Mér finnst einstaklega ólýðræðislegt að láta ekki gera úttekt á Evrópusambandsaðild Íslands miðað við þá umræðu sem er um slíkt í landinu. Og enn ólýðræðislegra ef ekki væri haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um inngöngu.

Re: Þurrkur

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Dæmisagan mín er þó bara mín reynsla, reyndar fæstir þeir sem ég þekki sem hafa lent oft í því að vera boðið eitthvað annað en það sem þeir biðja um. Og allt þetta gate-way dæmi er rugl. Suma langar að prófa að verða fullir, freðnir, poppaðir, kókaðir og hvað þetta allt heitir. Það er vegna þess að þá langar til þess að prufa eitthvða nýtt, ekki vegna þess að eitthvað dóp er að segja þeim að gera það. Auðvitað eru meiri líkur á að þeir sem eru spenntir fyrir vímuáhrifum prufi fleiri vímuefni...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok