Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ekki ef manni tekst vel til, það er rétt.

Re: Stanley Mouse

í Myndlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Eitthvað þarf nú niðurrifið að hafa til að rífa niður líka ;)

Re: jaháá

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Okkar tími mun koma ;)

Re: váá

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Helvítis gervi-hippar >D

Re: EINBEITING

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er gott að heyra :) Smá regnbogapartí er auðvitað ekkert nema hressleiki.

Re: Mussur

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er alveg game í Birkenstock trend. Það eru ágætis inniskór.

Re: Bitur ?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það hlýtur að hafa verið fýlukallinn og fucking sama sem lét hana álykta svo.

Re: jaháá

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn. Ég óska litlu systur þinni góðs bata, og þér og þinni fjölskyldu velfarnaðar í lífi og starfi.

Re: er það bara ég eða á ég tregustu foreldra í heimi??

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ertu þá að tala um að þau séu tregust til að gera eitthvað?

Re: Stanley Mouse

í Myndlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Fer það nú ekki líka eftir því hvaða meiningu maður leggur í sækadelíkina? Ég ræddi um þetta við hönnunar-og listasögukennarann minn hérna um árið, þar sem ég þóttist sjá að mörgu leyti sömu stílbrögð í art nouveau og psychedelíunni, og hún var mér þar sammála, og sagði að það væru vel þekkt líkindi. Auðvitað voru svo undirstefnur innan beggja stefna, þannig þykir mér þýski Jugend-stílinn meira í ætt við expressjónisma Munch en t.d. verk Alfons Mucha. Reyndar var tekið fram í Wiki-greininni...

Re: Stanley Mouse

í Myndlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er vissulega rétt að Stanley Mouse og félagar hans í Berkeley Bonaparte voru undir miklum áhrifum frá Art Nouveau, þá sérstaklega verkum Alfons Mucha. Að segja að þetta tengist sækadelík ekki neitt er hins vegar alrangt vegna sérstöðu S.M. og félaga hans sem frumkvöðla í gerð Psychedelic Rock plakata. Þar að auki er þetta verk gert löngu eftir að tími Art Nouveau hafði runnið sitt skeið, það var þarna fyrst sem tískan hafði farið heilan hring eins og vill gerast. Ég veit vel að þessar...

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það væri jafnvel ráð.

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Flókin hugsun þarf flókin orð :P

Re: stelpur :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Glæsilegt, mér líkar þessi ákvörðun þín ;)

Re: Hvað heitir þetta lag og með hverjum ?

í Músík almennt fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég segi Justice frekar.

Re: EINBEITING

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Týndi hlekkurinn er í annarri línu, fimmta punkt frá vinstri. Eins og þú sérð hef ég engin ráð um aukna einbeitingu á prófatíma.

Re: stelpur :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Nei hæ sæta, kíkja með mér heim?

Re: Vond lykt af hundinum minum

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hundurinn minn er bara andfúll.

Re: Leti

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Úff, ég nenni heldur ekki að hætta í tölvunni. Verst að ég væri ekki að hætta til að fara að sofa, heldur til að klára verkefni sem gildir held ég 100% í 10 eininga kúrs, og ég er á undanþágu að skila á morgun… Fark!

Re: Lærdómur

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég sé á þessu svari að þú ert með allt á hreinu maður, lýst vel á kallinn ;) Smoke one up for me bro.

Re: ganga í herinn

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Maður myndi vona það hans vegna :P

Re: Heimspik!!!

í Sorp fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hell yeah!

Re: Hvað er að?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já, lífið er jafnvel ósanngjarnara á internetinu en annars staðar. Það er samt ágætt að hafa einhverja til að vera í mótvægi við fólkið sem er með eilíft bögg, svo að þú færð props fyrir þennan þráð ;)

Re: Hár

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mars vinnur, aðalega vegna þess að ég er lítt gefinn fyrir svona beina toppa.

Re: Basquash!

í Anime og manga fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það sem Japananum dettur ekki í hug… Körfubolta Mecha, aldrei hef ég vitað annað eins :')
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok