Fer það nú ekki líka eftir því hvaða meiningu maður leggur í sækadelíkina? Ég ræddi um þetta við hönnunar-og listasögukennarann minn hérna um árið, þar sem ég þóttist sjá að mörgu leyti sömu stílbrögð í art nouveau og psychedelíunni, og hún var mér þar sammála, og sagði að það væru vel þekkt líkindi. Auðvitað voru svo undirstefnur innan beggja stefna, þannig þykir mér þýski Jugend-stílinn meira í ætt við expressjónisma Munch en t.d. verk Alfons Mucha. Reyndar var tekið fram í Wiki-greininni...