Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheySeeMeTrollin
TheySeeMeTrollin Notandi frá fornöld 1.414 stig
Atheists believe in the Goddess Athe, who is wise and powerful beyond measure. They are some of the most religious people in the world.

Re: one word

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er það nú ekki full hart að orði kveðið? Við' tröllin höfum tilfinningar líka, harðbrjósta skepnan þín :(

Re: Af hverju?

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já, þar held ég að þú hafir hitt naglann á höfuðið.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já, og gert svo pappamassalistaverk úr þeim þegar vatnið er hætt að renna?

Re: Ég vil 'krullurnar' aftur :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já, þó nokkrir af okkur strákunum tökum okkur tíma í að klæða okkur, virðist hárið aldrei hafa hlotið þann stóra sess sem það hefur hjá ykkur. Gel æi mesta lagi, og málið er dautt.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það er erfitt að segja, ég ræð litlu um hvaða lög ég er með á heilanum þegar ég fer í sturtu. Þetta er samt ágætlega líklegur kandídat: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=DT-dxG4WWf4 Þú getur æft þig þangað til, við getum raddað þetta og svona fínerí :)

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þú verður bara að koma með næst.

Re: Ég vil 'krullurnar' aftur :(

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 2 mánuðum
2.654 stig 17 ára - karlkyns

Re: Hjálp varðandi val á browser

í Netið fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mér finnst chrome bestur.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þú misstir af tækifærinu, ég er löngu búinn í sturtu :(

Re: one word

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Fyrir utan að það vantaði ð, Vaðlaheiðar, þá er það rétt sem þú segir. Það þýðir þó síður en svo að mér sé bannað að setja saman lengri orðabunur, sem málfræðilega ættu rétt á sér, mér til skemmtunar. Og bother hvað? Að þræta við þig þegar þú hefur rétt fyrir þér? Ég veit vel að þetta er rétt, ég þarf ekki að þræta. Það þýðir samt ekki að ég hafi rangt fyrir mér vinan :)

Re: one word

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég neita að svara svona vitlausum setningum.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Að öllum líkindum.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Satt. Viltu kíkja með mér í sturtu?

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já, svona ætti hlutirnir alltaf að vera.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Að sjálfsögðu!

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FD8ljNobUys lol fail copypasta. Jæja, nú syngurðu með, ég er þess fullviss að þetta virkar. Og þið hin líka!

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=FD8ljNobUy Og svo allir saman, syngja með! Bætt við 2. september 2009 - 00:03 ónýta drasl… http://www.youtube.com/watch?v=FD8ljNobUy

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Það má vel vera, ég hef passað mig vel að gefa ekkert upp um hver ég er.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Og þeir eru alltaf glaðir að þú komst?

Re: Maðurinn steig aldrei á tunglið

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég hélt ég væri þar. My bad.

Re: one word

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Holtavörðuheiðarvegavinnumannaverkfærageymsluskýrslyklarnir.

Re: Maðurinn steig aldrei á tunglið

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Einmitt, það gildir ekki. Bunan þarf að lenda á tunglinu sjálfu til að það sé tekið með.

Re: Þú veist að þú ert frægur á huga þegar..

í Sorp fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Öss, djöfull er ég feginn að vera ekki frægur á huga nema inni á huga.

Re: Maðurinn steig aldrei á tunglið

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
…nehh

Re: Ash & Pikachu

í Anime og manga fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Oh Shiii…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok