Sælir BF spilarar. Ég á í smá vandræðum. Ég vill geta stillt takkanna þannig að ég hreyfi mig með numpadinum (8-2-4-6) en ekki með w-s-a-d tökkunum. Það kemur alltaf eins og þessir takkar séu í notkun þegar ég ætla að breyta um stillingarnar. Mig langaði bara til að athuga hvort einhverjir fleirri örvhentir væru að lenda í sömu vandræðum og vissu hvað ég gæti gert. Með fyrir fram þökk Jónas