Moli ef þú hefðir eithvað hundsvit á þessu á myndiru vita að hackerar, já hafa siðareglur, og eru þeir ekki að ‘brjótast’ inná tölvukerfi, hvorki til að skemma nér bara til að komast þangað. Þeirr FORRITA, eða vinna með ákveðið forrit eða kerfi af svo mikilli getu að þeir væru sagir vera að hakka það, þar sem þeir í raun eru bara að nýta sem flesta aspecta þess á sem einfaldastan hátt. CRACKER aftur á móti skiptist í flokka…. White Hat, sem t.d. fer inná vélar sér til skemmtunar, og lætur...