Inspiron 2600 eru ekki endilega með eins hlutum. Örrinn getur verið 1ghz p3, 1.1ghz p3 eða 1ghz celeron. Minnið er sennilega 128mb 133mhz (max 512) Harðidiskurinn er líklega 20gb (sumar voru með 30-40) Skjákubburinn er Intel 830MG sem tekur minni frá vinnsluminni tölvunar. Skjárinn er sennilega 14“ með 1024x768 upplausn (þótt sé hægt að fá þær með 15”) Skemmtið ykkur vel að bjóða í þennan forngrip (og 15 þúsund finnst mér vera full mikið)