Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheSirLaguna
TheSirLaguna Notandi síðan fyrir 14 árum, 8 mánuðum Karlmaður
358 stig
Það er nú það já.

Re: Pokémon

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Þeir eiga báðir pínulítið líf eftir og Quilava var að fara að fá “It hurt itself in the confusion”. Þannig já, ekkert voðalega líklegt að non-pokémon aðdáendur fatti þetta :P

Re: Skólanetnöldur

í Tilveran fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Þú um það þá.

Re: Skólanetnöldur

í Tilveran fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Myndi nú ekki segja að ég væri dick, verð bara frekar grumpy þegar eitthvað svona gerist :)

Re: FF XIII-2

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Hann var drullufínn já, bardagakerfið var enn skemmtilegt og monster hunting var góð viðbót, gerðu þetta líka aðeins einfaldara en þetta var í Dragon Quest V sem gerir það alveg frábært. Quicktime eventin voru líka nokkuð nice og rewarding (með því að fá reward fyrir að fá Perfect score), loksins fær maður að hafa smá meira interaction í bardögunum.

Re: Reminisce

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Rétt hjá þér að það sé bara álítsmál. En þó að uppáhalds persónan mín sé í leiknum þá þarf leikurinn sjálfur ekkert að vera í uppáhaldi hjá mér ;)

Re: KH: ReCoded

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Allt í lagi, takk fyrir :)

Re: KH: ReCoded

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Var að lesa þetta aftur í gegn og nú sé ég að málfræðin hjá mér er alveg hræðileg, afsakið.

Re: Ability systems

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Sjálfum finnst mér Job Systemið virka best í 5 og finnst það vera skemmtilegast, hvernig það er hægt að blanda þeim saman og þannig, 7 kemur væntanlega á eftir því. En ég steingleymdi greinilega að bæta Crystarium kerfinu.

Re: Reminisce

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Er að endurspila alla PS1 leikina í augnablikinu. Er kominn á Disk 3 í VII og mun spila VIII eftir það. Ekki einn af bestu leikjunum í seríunni en það er samt skemmtilegt að spila hann.

Re: FF XIII-2

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Já það að JRPGs séu erfiðir skiptir svosem engu máli eins lengi og sagan er skemmtileg og persónurnar eru áhugaverðar. En eins og ég sagði þá fannst mér sagan alveg hræðilega slöpp. Tónlistin var fín svosem, fannst hún samt betri í XIII. Einu partarnir sem mér fannst samt vera challenging var Caius í Oerba en ég fékk ekki game over fyrr en í síðasta bardagaum. Finnst að svona leikir eiga að hafa nokkra endakarla sem eru voðalega challenging, eins og allir Barthandelus bardagarnir í XIII.

Re: FF XIII-2

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Hann var alveg fínn, kláraði hann á svona 25 klukkutímum, main story og nokkur sidequest, sem er frekar stutt finnst mér, finnst að sagan alone ætti AMK að taka 30 tíma (En það er bara mín skoðun á JRPGs). Fannst skemmtilegra að það er hægt að free roam-a og svoleiðis. Mér fannst hann líka vera alveg hræðilega léttur þótt ég hafi verið á normal difficulty, þeir hefðu alveg mátt bæta við Hard valmöguleika mín vegna. Get ekki ímyndað mér hversu auðveldur leikurinn er á Easy. Sagan var líka...

Re: runescape

í Tilveran fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Fer stundum í hann í svona 10 mín til að fá mér smá skammt af Nostalgiu og skoða breytingar. Var vakandi heilu næturnar í honum með vini mínum þegar ég var svona 11 eða 12 ára.

Re: hot women looking for sex with you near you

í Sorp fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Getur nú auðveldlega tekið gamla góða strætóinn þangað, tekur 19 eða 5 frá hlemmi upp í Norðlingaholt og tekur 51 þaðan. Eða þú tekur 51 strax frá Mjóddinni. Þá getur þú hitt og byrjað að vingast við heitar kvennverur sem eru að leita af því að stunda kynmök við þig.

Re: Farmville vs cityville

í Tilveran fyrir 12 árum, 9 mánuðum
“FarmVille er einn vinsælasti tölvuleikur sögunnar og er bara hægt að nota á facebook. FarmVille er sveitabæjarleikur þar sem maður byggir bæ og gróðursetur. Fyrirtækið Zynga sem hannaði leikinn hefur framleitt marga aðra leiki á facebook t.d CityVille.” Þetta segir Íslenska wikipediu síðan. Mér fannst þetta dálítið fyndið.

Re: Hneysa! Hneyksli!

í Sorp fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ég pæli stundum hvað kom fyrir grallarabrauðið.

Re: FFVIII

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Ætla Laguna hafi reynt að questiona það hvernig gunbladeið virkar? :P

Re: Wii stig

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Allt í lagi, takk fyrir upplýsingarnar :)

Re: Wii stig

í Leikjatölvur fyrir 12 árum, 9 mánuðum
Þarf ekki að vera skráður í Bretlandi eða eitthverju örðu landi á Wii tölvunni ef maður ætlar að versla, ég hef verslað þarna áður en þá átti ég stig, er hún ekki lokuð íslendingum? Er þá hægt að nota íslenskt kreditkort til að kaupa þetta? En annars þá hef ég kíkt í ormsson og sá ekkert þar.

Re: 9gag

í Sorp fyrir 12 árum, 9 mánuðum
9gag er orðið að svo miklum saur. Það er mjög rare að maður sjái eitthvað fyndið þarna sem maður hefur ekki séð áður á öðrum síðum. Pirrandi hvernig fólkið þarna segir líka að þessi meme hafi öll komið frá 9gag, en við vitum öll að bara lélegu meme-in koma frá 9gag.

Re: XIII-2 Demo

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Datt það líka í hug, efast um að ég geri eitthvað svona hjá Gamestöðinni aftur.

Re: XIII-2 Demo

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Þarna myndinni af Noel sem þú settir inná :P En sjálfur pantaði ég hann hjá Gamestöðinni, stóð á hulstrinu að hann kæmi 27. Jan en allstaðar annarsstaðar er sagt að hann komi 3. Feb. Var bara svona að pæla, svo eru þeir ekkert að svara mér á Facebook síðunni þeirra.

Re: XIII-2 Demo

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Snilld, hann hljómar betur en fyrri leikurinn :D sem mér fannst svona “allt í lagi”. En ég sá á myndinni að þú hafir forpantað hann, gerðiru það nokkuð hjá Gamestöðinni?

Re: Wanna hear the most annoying sound in the world?

í Sorp fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Fail. Ég er svo mikill HTML snillingur.

Re: Wanna hear the most annoying sound in the world?

í Sorp fyrir 12 árum, 11 mánuðum
HAHAHAHAHAHAHA <youtube>http://www.youtube.com/watch?v=-5FTJxfV3pc</youtube

Re: Kingdon Hearts 3D

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 11 mánuðum
Yrði að vera sammála þér þarna, Vivi er einn af uppáhands FF karakterunum mínum en hann var alveg hræðilega illa gerður í KH2. Fannst Setzer aðeins skárri en hann var samt ekkert sérstakur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok