Þrír JRPG leikirnir sem Operation Rainfall var að reyna að koma úr Japan (Voru þó reyndar bara að reyna fá þá til ameríku) voru Xenoblade Chronicles, The Last Story, og Pandora's Tower, allir á Wii. Sjálfur fékk ég Xenoblade um jólin og hann er alveg stórkoslegur, mæli með honum fyrir þá sem eiga Wii og hafa áhuga á JRPGs. Hina tvo á ég eftir að spila, mun líklega spila The Last Story bráðlega, enda er ég mest hype-aður fyrir honum vegna Sakaguchi, og svo er Uematsu meira að segja sem samdi...