Ég er sjálfur með Fedora Core 4. Ef þú villt prófa linux áður en þú setur það upp, þá mæli ég með að þú prófir livecd, sem þú keyrir bara beint af einum CD, þá gætiru náð þér í knoppix á ftp.rhnet.is Skil ekki alveg spurninguna um KDE og gnome, en þetta eru 2 mismunandi gluggaumhverfi fyrir linux. Misjafnt hvað fólk velur en ég nota sjálfur KDE meira.