Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

TheNative
TheNative Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum Karlmaður
118 stig

Life's a Bi**h sometimes... (2 álit)

í Rómantík fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Sæl kæru hugarar. Ég á við smá reipitogi við sjálfan mig þessa dagana. Þekkið þið þessa tilfinningu að vita nákvæmlega það rétta í stöðunni og hugurinn er sammála en andinn og hjartað virðast ekki ætla að sæta sig við það? Þannig er ég búinn að vera síðastliðna mánuði. Ég semsagt var í sambandi með stelpu. Til að gera langa sögu stutta þá hittumst við erlendis, urðum ástfangin, fluttum inn saman, hlutir urðu flóknari, urðum ósammála um framtíðina og hættum saman. Til að einfalda þetta...

Fyrrverandi. (25 álit)

í Rómantík fyrir 13 árum
Ok, hversu ofundsjuk myndud thid vera ef ad besti vinur kaerustunnar ykkar vaeri hennar fyrrverandi til 1 ars og thau hittust reglulega saman, baedi ein og med sameinilegum vinahop theirra? Hef enga astaedu til ad gruna hana um framhjalhald. En thetta sokkar samt ad hann er enntha inni i myndinni… Einhverjar hugmyndir um hvernig eg get sparkad ofundsykinni?

Klifursteinar (1 álit)

í Jaðarsport fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Óska eftir klifursteinum fyrir klifurvegg sem að einhver er að losa sig við og vill selja mér. Ef einhver á í geimslu eða er að taka niður klifurvegg eða eitthvað :).

Dreadlucks (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gúd dei! Jæja, hvar getur maður reddað sér vaxi fyrir dredda? Er einhver að selja hérna og jafnvel getur þá gefið manni góð ráð með þrif n such? Er með dredda btw sem að ég fékk mér ekki hérna heima.

Breytingar (22 álit)

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Mér var allt í einu hugsad til þess, þegar einhver sagði “á nýju ári ný tækifæri”, til thess hvada breytingar ég hef gengið í gengum síðustu 3 árin. það sem ad mér langar, svona bara í gamni, ad þið komið með hvaða breytingar þið hafið gengið í gengum á síðustu árum, þið ráðið hvar þið byrjið. Útlitslega séð og jafnframt reynslulega séð. Ég skal byrja. Áramótin 2006 var ég í 10 bekk. Ég var síðhærður, bólugrafinn med gleraugu. Mér var sama um útlitið, gekk í hljómsveitabolum og yfirleitt í...

Hvernig (46 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum
Hvernig kynntust þið ykkar núverandi/fyrrverandi maka? Gegn um sameiginlegan vin (eins og undirritaður) eða eitthvað annað? Endilega komið með ykkar sögu ;)

Þessi yndislegi patch. (21 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Langar ekki einhverjum að henda honum inná DL stuff.is eða eitthvað? Væri mjög þakklátu

TBC vs WoW (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Well, einföld spurning. Er hægt að spila með account sem að er ekki TBC upgrated í TBC instalation? (Vinur minn á TBC, ég ekki. Ég tími ekki að kaupa TBC, get ég spilað á mínum acc í hans tölvu?)

Könnun. (147 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég hef verið að velta fyrir mér þessum class - warlock. Ég er sjálfur núna búinn að levela næstum 2 uppí 60, orc warlock á Deathwing og nú nýlega (bara reynar lvl 57 en…) human warlock á Tarren mill. Anyhoo, þegar að kemur að duelum þá er bara “hell no, I dont duel with warlocks” en þegar að kemur að WSG twinks þá sér maður mjög sjaldan warlock twinks. Síðan í lvl 60. Flest ef ekki öll endgame guild eru með opin slots fyrir locks. Rogues, hunters, mages, warriors eru yfirleitt þau slots sem...

Wow-europe.com (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fjandans vesen, ætlaði að kíkja talent trees á Wow-europe.com… neeei, þá er búið að loka öllu nema því sem að kemur account management við… =/ Anyways, happy TBC!!…

Tier 5 *spoiler* (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Veit ekki hvort að þetta hafi komið áður, veit að tier 4 settin hafa verið auglýst en ekki þessi… http://video.google.com/videoplay?docid=-3886952853801990554&q=%22Tier+5%22 Enjoy ^^

"Server Listinn" (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér finnst kominn tími á að Server Listinn verði annaðhvort uppfærður eða tekinn í burtu. En að sjálfsögu verða notendur þá líka að vera duglegir við að senda inn hvar þeir eru osf. Takk fyrir.

Könnunin? (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Vantar möguleikan “bæði sökka” Takk fyrir.

Port (5 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þannig er mál með vexti að það er lokað fyrir flest öll portin í skólanum sem að ég er í. Þannig að ég spyr, er hægt að opna þau einhvernivegin? ef ekki er þá hægt að keyra Torrent, WoW eða eitthvað álíka í gegn um IE/FireFox etc?

Augnarvandamál (10 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 2 mánuðum
A man with dysalexia walks into a bra.. :p

Account rent (12 álit)

í MMORPG fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég á nokkra lvl 60 mining charactera sem að ég hefði hugsamlega áhuga á að leigja fyrir einhvern smápening, hugsamlega 50k fyrir 24 klst eða 300k fyrir viku. Inná þeim verður adamant mining pick og þeir verða í falador. Ég hef ekki spilað runescape í fáránlega langan tíma svo að ég hef ekki hugmynd um hvort að búið sé að breita eitthvað mikklu. Ef að áhugi verður fyrir þessu þá mun ég kannski lækka verðið til þeirra sem að leigja mest. Ef svo kemur líka til að einhver af þeim fari upp mining...

Classar. (47 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok, þar sem að mér fanst hinn korkurinn algert rugl, þá ákvað ég að gera smá “Advanced” kork um þetta mál. (Ekki það að ég sé einhver pro um þetta, bara fanst bara ekkert sniðugt að byrjendur fái ranghugmyndir <.<) Druid: Druid er mjög fjölbreittur class, fer reyndar mikið eftir því hvernig þú spilar hann og notar talentana þína, því að druid er nánast allt. Minn hæsti dr00d er lvl 48. Druid imo getur verið betri tank (í 5 manna grp ofc) heldur en warrior, því að druid er yfirleitt með...

Respeccing pwnage. (28 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja. Ég er warlock lvl 60 og hef verið SM/Ruin (30/0/21) Specced síðan ég dingaði lvl 60, sem að var í ágúst á síðasta ári. Nýlega respeccaði ég 7/31/8. Semsagt fékk mér Soullink í stuttumáli sagt. Ég komst að því að, ótrúlegt en satt, þá fór ég virkilega að pwna í pvp. Fór í 5 sinn eða eitthvað álíka (aldrei verið mikið fyrir BG's afþví að ég dó alltaf nánast strax útaf hunterum og warriorum sem að næstum oneshottuðu mig…) og var efstur í killing blows 5 skipti í röð. Ég tók stundum 3 í...

GameCam? (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tjah, ég var að prófa Gamecam og alltaf þegar að ég fer í wow þá blikkar svona lítill gluggi neðst niðri í hægra horninu. Dáldið böggandi.. er einhver einföld leið til þess að slökka á þessu?

Hjálp? (2 álit)

í Windows fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Var að formatt tölvunni og fatta ekki allveg hvernig á að segja upp hljóð, video drivers 'n stuff like that. Ef að það hjálpar er ég með Dimension 4600, keypt fyrir um 2 árum síðan. Fyrsta formattið mitt. Er með einhverja diska en ég er bara ekki nógu “Leet” til þess að gera þetta almenilega. Væri fráábært ef að einhver gæti fylgt mér gegn um þetta, jafnvel gefið mér linka ofl. Help plx =) Ty for your time

Error? (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Well, var að formatta tölvunni minni. Allavega, þegar að ég ætlaði að reyna að fara í wow þá kemur “error 132” Ef að einhver kannast við þetta og hvernig ég laga þetta þá væri það helv nett. Ty.

Exploids (29 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ok, veit ekki hvort að þetta er bannað een.. Allavega. Ég var að spá í exploids. Allir að share-a reynslum sínum og kannski gefa smá tips hvernig þangað er komist. T.d Caverns of time, Hyjal, Dancing troll village, Gnome air-port etc etc. ég hef bara komist inní 2 fyrstu og mér langar á fleiri 8).

Patch.. (16 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jæja.. þegar að ég hef verið að spila wow þá hefur í leinum 95 mb patch verið að DL meðan að ég er að spila. Helvíti sneeky hjá blizzard að gera þetta.. nema að þetta fer allveg með tenginguna mína plús að þetta gersamlega drepur DL caps hjá mér. Bara smá nöldur :)

Stjórnendur? (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ok, mér var litið til nafna stjórnanda til að tékka hvort að Vilhelm væri enþá stjórnandi, sem að hann er, og þá blasti við mér nýr stjórnandi. Flott… nýr stjórnandi… Og ekki búið að auglísa opna stöðu, svo að ég viti af allavega. Allt í fína. ég kíki á þennan nýliða sem að ég hef aldrei séð pósta svo mikið sem einu einasta kommenti sem að ég veit af… og hvað sé ég? jú, Blizzard leikir eru ekki í áhugamanna lista þessa stjórnanda.. Svo að ég spyr… Hvað er málið??

Profile (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok, Einföld spurning (kíkir enginn á spurt og svarað og ég þarf þetta asap..) Hvernig býr maður til profile.. er einhverstaðar “Walk through” sem að ég gæti fundið.. með fyrirfram þökkum. P.s hvar get ég fundið nurfed?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok