hehe, warlock var fyrsti classinn sem að ég byrjaði á og ég fann alltaf eitthvað nothæft, eins og instant corrupt eða eitthvað álíka, svo prófaði ég rogue.. og ég vissi ekki neitt.. fanst rogue talent tree vera bara asnalegt og ónothæft! þannig að ég mæli með að þú prófir þig bara áfram ;)
Sorry!! Ég notaði adaware í staðinn fyrir spybot í gær og fann ekki neitt………. Ég var að prófa að gera þetta aftur með spybot.. GAUR ÞÚ ERT GUÐ! ='D þetta virkaði fullkomlega! :D
neibb, ég var að rifja upp að ég er búinn að tortíma þeim báðum.. Það er bara Eitt lítið forrit sem að að læsa þessu =/ afþví að þegar að ég slekk á henni þá kemur upp desktopinn sem að á að vera..
búinn að prófa allt sem að þú ert að segja hér… bara einn daginn var ég með mjög fallega mynd á destopnum, annan bara eitthvað rugl… mjög skrítið.. =( þegar að ég fer í properties og display þá er allt læst.. get ekki klikkað á neitt.. atm er desktopinn minn svartur.. einlitur.. ekki mjög uppörvandi :'(
nice lagaval verð ég bara að segja! þó að ég viti ekki hvað megnið af þessum hljómsveitum eru þá ertu td með: blind guardian, Iron maiden, Ac/Dc, Soad, manowar svo að eitthvað sé nefnt. bara SNILLD!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..