Freyr er sonur Njarðar, en hver er Njörður? Jú, Njörður ræður vindi, sjó og eldi. Hann er guð Sjómanna og Förumanna. Njörður er af Vanaætt, sem að eru líka guðir en þeir ráða yfir einhverjum öðrum heimi. Hann kemur upphaflega sem gísl til Ásgarðs afþví að Vanir og Ásar eiga í einhverjum útistöðum, en endar með því að verða ás og fær svo að búa í Nóatúnum og ráða yfir Vindi, Sjó og Eld. Njörður á konu sem að heytir Skaði Þjassadóttir og fær hún hann í staðin fyrir að Æsir drepa föður hennar....