já, ég meina eg er ekki að koma með skítkast. Og auðvitað áttu að gefa það upp ef sú er raunin. ég skil ekki þetta með “ Hornin ”ég er sjálfur á Epiphone eb3 bassa “fake sg” og ég er ekki í neinum vandamálum með málninguna þar. Bætt við 24. maí 2007 - 22:15 svo að ég svari ykkur báðum þá er Minn líka svartur.