þetta nákvæmlega sama gerðist hjá mér á laugardag og play takkinn minn festist niðri. og ég varð orðinn frekar pyrraður og var að kúka á mig þannig að ég ýtti bara geðveikt fast á takkann og þá heyrist svona kllikk og takkinn lagaðist en ég veit ekkert hvað þú átt að gra ef að takkinn festist ekki niðri,…annað en að restarta(halda menu og hringtakkanum niðri á sama tíma)