Ég fór í skóla til að læra á bassa og þá var mér bannað að vera á bassa til að byrja með ..gítarkennarinn minn sagði mér að það væri best að byggja fingurna upp áður en maður fer á bassa ..þetta er spurning um styrkleika í höndunum. en annars þá áhvað ég að ég væri bara sterkur í puttonum og kunni handstöðuna þannig að ég byrjaði á bassa og er ennþá á bassa..:D and i like it!